Skip to content

Hár

Komdu & njóttu

Hugmyndafræði okkar um þjónustu er byggð á einstaklingsbundinni sköpun. Þarfir þínar eru hafðar að leiðarljósi og á þeim byggir fagfólk okkar hugmyndir sínar.

Innifalið í þjónustu hjá okkur er höfuð-, háls- og axlarnudd ásamt hárþvotti. Markmiðið er að losa hugann við streitu og undirbúa hársvörðinn fyrir frekari meðferð.

Sérfræðingar á sínu sviði

Starfsfólkið okkar eru hársnyrtimeistarar og  sveinar sem sækja reglulega námskeið bæði erlendis og hér á landi.
Við tökum virkan þátt í að miðla þekkingu okkar og hanna nýjar litasamsetningar og klippingar. Hjá okkur starfar litafræðingur og kennari hjá Aveda á Íslandi.

Þjónustan