Skip to content

Klipping

Við leggjum metnað okkar í að veita faglega og persónulega þjónustu, markmið okkar eru skýr, við viljum hafa þig ánægða/ánægðan.

Innifalið í þjónustu okkar er höfuð-, háls- og axlanudd ásamt hárþvotti. Markmiðið er að losa hugann við streitu og undirbúa hársvörðinn fyrir frekari meðferð.

Hversu oft þú þarft að koma í klippingu, ræðst af persónulegu mati þínu og/eða þíns fagmanns.

Barnaklippingar

Við klippum börn á öllum aldri, barnaklippingar er frá 0 – 13 ára

Sjá verð

Dömuklippingar

Við fylgjumst vel með straumum og stefnum í klippingum og lit.
.

Sjá verð

Herraklippingar

Innifalið í þjónustu okkar er höfuð-, háls- og axlanudd ásamt hárþvotti.

Markmiðið er að losa hugann við streitu og fá smá slökun.

Sjá verð