Skip to content

Spa

Andaðu & slakaðu

Tími þinn er mikilvægur og þekking okkar gerir það að verkum að hann nýtist sem best og reynsla af heimsókn til okkar verður eins og þú óskar þér.

Þægindi

Þú getur endurheimt jafnvægið með því að nýta þér fjölbreytta meðferð sem er í senn einstök og í farabroddi í okkar fagi.
Við höfum hugmyndafræði Aveda að leiðarljósi þegar kemur að fegurð og velferð einstaklingsins.

Umhverfi

Herbergin eru hönnuð fyrir meðferðina sem í boði er, þannig að árangur verði í samræmi við markmiðin; jafnvægi hugar og líkama.
Í Spainu eru þrjú meðferðarherbergi, hvert með sitt frumefni sem þema; loft, jörð og vatn.

Spa meðferðir