Skip to content

Fleiri meðferðir – betra verð

Við erum oft beðnar um að setja saman tilboðspakka, svo við gerðum það.

Viltu gleðja tilvonandi brúður? Gefa yndislega afmælisgjöf eða jólagjöf? Það er líka tilvalið að gefa þeim sem á allt. Bara minna viðkomandi á að mæta og njóta.

Þú pantar á vefnum eða kemur við í Borgartún 29, borgar og sækir. Gjafabréfin gilda í eitt ár frá kaupdegi.

Fleiri meðferðir  – betra verð

Við erum búnar að setja saman fleiri en eina meðferð og þá nýtur þú betri kjara, en ef stakar meðferðir væru verslaðar.

  •  Andlitsmeðferð, litun og plokkun (90 mín)
  •  Handsnyrting og fótsnyrting/fótaaðgerð með lökkun (2,5 klst)
  •  Stress fix líkamsnudd, hárþvottur með nuddi og blástur (2 klst 15 mín)
  •  Andlitsmeðferð, litun og plokkun, fótsnyrting/fótaaðgerð með lökkun (2 klst 45 mín)
  •  Klipping hjá meistara, Stress fix líkamsmeðferð, litun og plokkun með hitamaska (3 klst)

Sjá verð

Gjafabréf

Gjafabréf er hægt að fá fyrir alla þjónustu hjá okkur, fyrir hvaða upphæð sem er. Við gerum fyrirtækjum einnig tilboð, óski þau eftir að kaupa mörg gjafabréf. Hafðu samband, hringdu í 552 6789 eða sendu okkur póst á unique@unique.is