Skip to content

Um Unique

Unique hár & spa var stofnað í Febrúar 2001 að Laugarvegi 168 af tveimur vinkonum mínum. Ég bætist í hópinn um haustið sem meðeigandi.

Fluttum í Borgartúnið í byrjun árs 2007 og okkur líður mjög vel hér. Ég tók við rekstri snyrtistofunnar í byrjun árs 2015 og í dag erum við 14 manna fyrirtæki, þar af móttökustjóri og þrír snyrtifræðingar.

Mér telst svo til að við séum búnar að útskrifa 11 nema á þessum árum og af þessum 11 vinna 6 hjá mér í dag.

Jóa, hársnyrtimeistari og eigandi Unique hár og spa

Hafa samband – Starfsfólk

Hafðu samband ef þú vilt panta tíma eða senda okkur almenna fyrirspurn. Starfsfólkið okkar tekur vel á móti þér.