Skip to content

Litun & plokkun

Litun augnhára, augabrúna og snyrting þeirra. Vel snyrtar augabrúnir eru andlitsprýði og geta einar og sér gefið glaðlegra yfirbragð.

Litun og plokkun

Litun augnhára og brúna er hægt að fá saman eða sitt í hvoru lagi. Snyrting augabrúna er bæði möguleg með plokkun en einnig er í boði að fá vax á augabrúnir.

  • Augnháralitun, augabrúnalitun og plokkun
  • Augnháralitun og plokkun
  • Augabrúnalitun og plokkun
  • Augnháralitun
  • Augabrúnalitun
  • Plokkun eða vax

Sjá verð

Á meðan þú bíður

Litun og plokkun er aðeins ein þeirra meðferða sem við bjóðum uppá meðan þú bíður með litinn í hárinu.

Við metum tíma þinn mikils og viljum að þú fáir sem mest út úr því að koma til okkar. Aðrar meðferðir sem í boði eru á meðan þú bíður eru t.d. handsnyrting og fótsnyrting.

Því ekki að leyfa sér aðeins, þú þarft hvort eð er að bíða?