Unique Hár og Spa
TCC Purity Circle 50 ml
TCC Purity Circle 50 ml
Þessi er bara svo hreinn og beinn...
Hreinsandi og andoxandi maski fyrir hársvörðinn sem fjarlægir óhreinindi af völdum mengunar (ryks og þungmálma) og mótunarefni sem hafa safnast upp. Inniheldur einstaklega rakadrægt bambus-kol sem hreinsa og Matcha te extrakt til þess að koma jafnvægi á sindurefni. Þessi maski hentar öllum hárgerðum.
- Hreinsar óhreinindi af völdum mengunar og hefur andoxunaráhrif
- Hressir upp á hár og hársvörð
- Gefur dásamlega mýkt
Notkun
Fyrir þvott: berið í þurrt hár og hársvörð. Látið bíða í 10 mínútur og skolið. Fylgið eftir með sjampói sem hentar.
Eftir þvott: berið í handklæðaþurrt hár og hársvörð eftir þvott. Látið bíða í 10 mínútur, greiðið í gegn og skolið vel með vatni. Blásið hárið þurrt.
„MULTI-MASKING“:
Sídd og endar: Notaðu þann maska sem hentar best þínum þörfum
Hársvörður: Notaðu The Purity Circle (fyrir eða eftir þvott) sem hreinsandi meðferð.